Fréttir frá starfinu

 • basrn

  Dæmdir kynferðisbrotamenn fái ekki að vinna með börnum og ungmennum

  Æskulýðsvettvangurinn skoarar á yfirvöld að grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja að þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot komist ekki í starf með börnum og ungmennum.
 • Verndum þau

  Verndum þau námskeið 19. október n.k.

  Næsta Verndum þau námskeið verður haldið þann 19. október 2017, kl. 19.30 í Skátamiðstöðinni.
 • Ráðstefna

  Ráðstefna um hatursorðræðu í íslensku samfélagi

  Þann 22. september s.l. stóð Æskulýðsvettvangurinn fyrir ráðstefnu um hatursorðræðu í íslensku samfélagi.

 • Þorsteinn Víglundsson

  Þorsteinn Víglundsson: Stjórnvöld eiga langt í land þegar kemur að hatursorðræðu

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, flutti opnunarerindið á ráðstefnu Æskulýðsvettvangsins um hatursorðræðu í íslensku samfélagi sem haldin var þann 22.

 • bully

  8. nóvember - dagurinn gegn einelti

  Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Einelti er ekki liðið innan þeirra félaga sem saman mynda Æskulýðsvettvanginn. Það er mjög mikilvægt að öllum líði vel í leik og starfi innan Æskulýðsvettvangsins og að sá grundvallarréttur, að fá að vera óáreittur, sé virtur.